Áramótaskaup 1978

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áramótaskaupið 1978 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1978 og var sýnt á RÚV. Leikstjóri skaupsins var Þórhildur Þorleifsdóttir. Aðaleikarar voru Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónsson og Þórunn Sigurðardóttir.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.