Steinn Ármann Magnússon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steinn Ármann Magnússon (f. 28. október 1964) er íslenskur leikari. Hann er þekktur fyrir að vera í tvíeykinu Radíusbræður með Davíð Þór Jónssyni.

Kvikmynda- og sjónvarpsþáttaferill[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1990 Áramótaskaupið 1990
1992 Veggfóður: Erótísk ástarsaga Sveppi
1993 Limbó Ýmsir Leikari og handsritshöfundur
1995 Einkalíf Skúli Hrímfjörð
Tár úr steini Börkur Hafliðason
Radíus Ýmsir
1996 Sigla himinfley Símon
1998 Stundin okkar Keli
1999 Áramótaskaupið 1999
2002 Stella í framboði Hróbjartur
2003 Áramótaskaupið 2003
2005 Stelpurnar Ýmsir
2007 Astrópía
Áramótaskaupið 2007
2013 Hross í oss

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.