Ólafur Darri Ólafsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólafur Darri Ólafsson
Olafur Darri Olafsson by Gage Skidmore.jpg
Fæddur13. mars 1973
Börn2

Ólafur Darri Ólafsson (f. 13. mars 1973) er íslenskur leikari, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1997 Perlur og svín Bjartmar
2000 Úr öskunni í eldinn
Fíaskó Gulli
101 Reykjavík Marri
2003 Virus au paradis Ornithologue
2004 Njálssaga Skarphéðinn
Áramótaskaupið 2004
2005 Bjólfskviða Unferth
2006 Blóðbönd Börkur
Börn Marinó Einnig framleiðandi og handritshöfundur
Ørnen: En krimi-odyssé 1 þáttur
2007 Foreldrar Marinó Einnig framleiðandi
2008 Sveitabrúðkaup Egill
2008 Reykjavík – Rotterdam Elvar
2010 Brim Sævar
2012 Contraband Olaf
2012 Djúpið Gulli
2013 XL Leifur Besti leikari á Karlovy Vary hátíðinni
2013 The Secret Life Of Walter Mitty þyrluflugmaður
2014 Banshee Jonah Lambrecht
2014 True Detective Dewall
2014 Harry og Heimir:Morð eru til alls fyrst Ísleifur Jökulsson
2014 A Walk Among the Tombstones Jonas Loogan
2014 We Hate Paul Revere Ethan Allen
2014 Line of Sight Edgar
2014 How and Why Bill Senior
2014 Banshee Origins Jonah Lambrecht
2015 Bakk Hilmar
2015 The Last Witch Hunter Belial
2015 Ófærð Andri Ólafsson 1. sería
2016 The BFG Maidmasher
2016 The White King Pickaxe
2016 Cubs Per
2016 Quarry Credence Mason
2018 Ófærð Andri Ólafsson 2. sería
2020 Cursed Rugen the Leper King
2020 Ráðherrann Benedikt Ríkharðsson
2021 The Tourist Billy Þáttaröð á HBO
2021 Ófærð Andri Ólafsson 3. sería
2023 Napóleonskjölin

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.