Áramótaskaup 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áramótaskaupið 2004 er áramótaskaup sem sýnt var árið 2004 og á RÚV. Því var leikstýrt af Sigurði Sigurjónssyni og hann líkti því að leikstýra Áramótaskaupinu við það að vera knattspyrnustjóri í ensku knattspyrnunni.[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sigurður Sigurjónsson leikstýrir skaupinu í kvöld http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1118522
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.