Áramótaskaup 2023
Áramótaskaupið 2023 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Leikstjóri | Benedikt Valsson Fannar Sveinsson |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | RÚV |
Tímatal | |
Undanfari | Áramótaskaup 2022 |
Framhald | Áramótaskaup 2024 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Áramótaskaup 2023 verður áramótaskaup sem að verður sýnt þann 31. desember 2023 á RÚV. Leikstjórar verða Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Handritshöfundar verða Þorsteinn Guðmundsson, Sverrir Þór Sverrisson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Benedikt Valsson, Fannar Sveinsson og Karen Björg Þorsteinsdóttir.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023“. visir.is. 26. september 2023. Sótt 30. september 2023.