Áramótaskaup 2023

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áramótaskaupið 2023
TegundGrín
LeikstjóriBenedikt Valsson
Fannar Sveinsson
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðRÚV
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2022
FramhaldÁramótaskaup 2024
Tenglar
IMDb tengill

Áramótaskaup 2023 verður áramótaskaup sem að verður sýnt þann 31. desember 2023 á RÚV. Leikstjórar verða Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Handritshöfundar verða Þorsteinn Guðmundsson, Sverrir Þór Sverrisson, Júlíana Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Benedikt Valsson, Fannar Sveinsson og Karen Björg Þorsteinsdóttir.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023“. visir.is. 26. september 2023. Sótt 30. september 2023.