Halldór Gylfason
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Halldór Gylfason | |
---|---|
Fæðingarnafn | Halldór Gylfason |
Fædd(ur) | 13. júní 1970![]() |
Halldór Gylfason (f. 13. júní 1970) er íslenskur leikari og söngvari í hjómsveitinni Geirfuglunum.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun | |
---|---|---|---|---|
1992 | Veggfóður: Erótísk ástarsaga | Ruddi | ||
2000 | Fíaskó | Raddsetning | ||
101 Reykjavík | Stöðumælavörður | |||
2001 | Áramótaskaupið 2001 | |||
2003 | Áramótaskaupið 2003 | |||
2004 | Áramótaskaupið 2004 | |||
2006 | Sigtið | Grétar Bogi, ýmis aukahlutverk | einnig handritshöfundur | |
2006 | Áramótaskaupið 2006 | |||
2007 | Bræðrabylta | stuttmynd | ||
2007 | Næturvaktin | Kiddi Casio | 4 þættir | |
2007 | Áramótaskaupið 2007 | |||
2008 | Dagvaktin | Kiddi Casio | 2 þættir | |
2009 | Jóhannes | Sigurleifur | ||
2009 | Fangavaktin | Kiddi Casio | 2 þættir | |
2019 | Ófærð | Grafari | 1 þáttur | |
2019 | Taka 5 | Jóhann Daði |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
