Edda Björgvinsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Edda Björgvinsdóttir (fædd 1952) er íslensk leikkona. Hún hefur leikið í ýmsum kvikmyndum og þáttum en einna þekktust er hún fyrir hlutverk sitt í Stellu í orlofi.

Edda var gift Gísla Rúnar Jónssyni leikara. Synir þeirra; Björgvin Franz Gíslason og Róbert Ólíver Gíslason eru einnig leikarar. Einni gá hún tvær dætur af fyrra sambandi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.