Fara í innihald

Áramótaskaup 1979

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áramótaskaupið 1979 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1979 og var sýnt á RÚV. Leikstjóri skaupsins var Sigríður Þorvaldsdóttir. Aðaleikarar voru Gísli Alfreðsson, Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarnason.[1] Skaupið fór fram á skemmtistað og þeim einstaklingum sem komu mest við sögu á árinu var veitt viðurkenning.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Áramótaskaup 1979 IMDB
  2. „Dagskrá 30. des 1979“. Dagur. 20. desember 1979. bls. bls. 39. Sótt 4. janúar 2012.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.