Áramótaskaup 1979
Útlit
Áramótaskaupið 1979 er áramótaskaup sem sýnt var árið 1979 og var sýnt á RÚV. Leikstjóri skaupsins var Sigríður Þorvaldsdóttir. Aðaleikarar voru Gísli Alfreðsson, Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarnason.[1] Skaupið fór fram á skemmtistað og þeim einstaklingum sem komu mest við sögu á árinu var veitt viðurkenning.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Áramótaskaup 1979 IMDB
- ↑ „Dagskrá 30. des 1979“. Dagur. 20. desember 1979. bls. bls. 39. Sótt 4. janúar 2012.