Áramótaskaup 2008

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skaup
Tegund Grín
Leikstjóri Silja Hauksdóttir
Kynnir RÚV
Upprunaland Ísland
Tungumál Íslenska
Framleiðsla
Framkvæmdastjóri {{{executive producer}}}
Lengd þáttar 60
Tímatal
Undanfari Áramótaskaup 2007
Framhald Áramótaskaup 2009

Áramótaskaupið 2008 var frumsýnt 31. desember 2008 um klukkan 22:30 á Ríkissjónvarpinu. Því var leikstýrt af Silju Hauksdóttur en auk hennar voru höfundar þau Hugleikur Dagsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson og Sigurjón Kjartansson, sem einnig var ritstjóri Skaupsins. Með aðalhlutverk fóru Brynhildur Guðjónsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson og Þorsteinn Bachmann.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.