Fara í innihald

Bergur Þór Ingólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bergur Þór Ingólfsson (f. 6. janúar 1969) er íslenskur leikari. Í dag er hann þekktur sem leikstjóri og leikari í Borgarleikhúsinu.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Leikfangasaga Lenni
1995 Áramótaskaupið 1995
1996 Áramótaskaupið 1996
Space Jam Kalli kanína, Oddur önd, Elmar og Pepe le pú
1999 Áramótaskaupið 1999
2000 Lifandi!
2001 No Such Thing Smyglari
2003 Njálssaga Kolskeggur
2005 Strákarnir okkar knattspyrnumaður
Stelpurnar Ýmsir
2007 Áramótaskaupið 2007
2010 Órói Bjöggi
2014 Latibær
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.