Bergur Þór Ingólfsson
Útlit
Bergur Þór Ingólfsson (f. 6. janúar 1969) er íslenskur leikari. Í dag er hann þekktur sem leikstjóri og leikari í Borgarleikhúsinu.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1995 | Leikfangasaga | Lenni | |
1995 | Áramótaskaupið 1995 | ||
1996 | Áramótaskaupið 1996 | ||
Space Jam | Kalli kanína, Oddur önd, Elmar og Pepe le pú | ||
1999 | Áramótaskaupið 1999 | ||
2000 | Lifandi! | ||
2001 | No Such Thing | Smyglari | |
2003 | Njálssaga | Kolskeggur | |
2005 | Strákarnir okkar | knattspyrnumaður | |
Stelpurnar | Ýmsir | ||
2007 | Áramótaskaupið 2007 | ||
2010 | Órói | Bjöggi | |
2014 | Latibær |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.