Áramótaskaup 2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Áramótaskaup 2020 verður áramótaskaup sýnt á RÚV þann 31. desember 2020. Höfundar skaupsins eru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Reynir Lyngdal verður leikstjóri. Tökur munu byrja í nóvember 2020 og verður framleiðandi Republik.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins í ár“. RÚV . 4. september 2020. Sótt 4. september 2020.