Áramótaskaup 2020
Jump to navigation
Jump to search
Áramótaskaup 2020 var áramótaskaup sýnt á RÚV þann 31. desember 2020. Höfundar skaupsins voru Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Reynir Lyngdal var leikstjóri. Tökur byrjuðu í nóvember 2020 og var framleiðandi Republik.[1]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins í ár“. RÚV . 4. september 2020. Sótt 4. september 2020.