Áramótaskaup 2007

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skaup
TegundGrín
LeikstjóriRagnar Bragason
KynnirRÚV
UpprunalandÍsland
Frummálíslenska
Framleiðsla
Lengd þáttar60
Tímatal
UndanfariÁramótaskaup 2006
FramhaldÁramótaskaup 2008
Tenglar
Síða á IMDb

Áramótaskaupið 2007 var sýnt þann 31. desember 2007 á Ríkissjónvarpinu, en tökur hófust þann 15. október 2007.[1] Leikstjóri og handritshöfundur að fyrsta hlutanum var Ragnar Bragason, en einnig skrifuðu Jón Gnarr og Jóhann Ævar Grímsson fyrsta hlutann með honum, en skaupið var unnið í tveimur hlutum.[1]

Þetta var fyrsta áramótaskaupið sem var rofið með auglýsingahléi en það var fasteignasalan RE-MAX sem keypti það á 3 milljónir.

Umfjöllunarefni[breyta | breyta frumkóða]

Skaupið árið 2007 hafði innflytjendaþema til þess að fylgja íslensku þjóðlífi.[1]

Þessi unnu að skaupinu[breyta | breyta frumkóða]

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

Handrit[breyta | breyta frumkóða]

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Hljóðfæraleikur[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndataka og lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Aðstöð við kvikmyndatöku[breyta | breyta frumkóða]

 • Sandra Dögg Jónsdóttir
 • Haraldur Lárusson
 • Gísli Berg
 • Guðmundur Atli Pétursson

Krani[breyta | breyta frumkóða]

 • Starri Sigurðsson
 • Jón Víðir Hauksson

Aðstoð[breyta | breyta frumkóða]

 • Ragnar Pétur Pétursson
 • Stefán Friðrik Friðriksson

Hljóðupptaka[breyta | breyta frumkóða]

 • Finnur Björnsson
 • Einar Sigurðsson

Hljóðvinnsla[breyta | breyta frumkóða]

 • Finnur Björnsson

Klipping[breyta | breyta frumkóða]

 • Sverrir Kristjánsson

Samsetning og brellugerð[breyta | breyta frumkóða]

 • Davíð Jón Ögmundsson

Aðstoð við tæknivinnslu[breyta | breyta frumkóða]

 • Atli Axfjörð
 • Garún

Leikmynd[breyta | breyta frumkóða]

 • Ásta Björk Ríkharðsdóttir

Leikmunir[breyta | breyta frumkóða]

 • Sveinn Viðar Hjartarson
 • Gunnar Pálsson

Aðstoð við leikmynd[breyta | breyta frumkóða]

 • Kristín Harpa Þorsteinsdóttir

Brúðugerð[breyta | breyta frumkóða]

 • Ingjaldur Kárason
 • Ingibjörg Jónsdóttir

Búningahönnun[breyta | breyta frumkóða]

 • Margrét Einarsdóttir
 • Dýrleif Örlygsdóttir

Búningaumsjón[breyta | breyta frumkóða]

 • Anna María Tómasdóttir

Saumastofa[breyta | breyta frumkóða]

 • Ingibjörg Jónsdóttir

Förðun og gervi[breyta | breyta frumkóða]

 • Ragna Fossberg

Grafík[breyta | breyta frumkóða]

 • Kalman le Sage de Fontenay
 • Ólöf Erla Einarsdóttir
 • Sigurðun Ó. L. Bragason

Yfirsmiðir[breyta | breyta frumkóða]

 • Gísli Eyþórsson
 • Pétur Hauksson

Smiðir[breyta | breyta frumkóða]

 • Bárður Óli Kristjánsson
 • Gunnlaugur Þorsteinsson
 • Ingjaldur Kárason
 • Þorgeir Hjörtur Níelsson

Málari[breyta | breyta frumkóða]

 • Sigurður Óli Jensson

Bílstjórar[breyta | breyta frumkóða]

 • Árni Björn Hilmarsson
 • Bergsteinn Harðarson

Aðstoð í framkvæmdadeild[breyta | breyta frumkóða]

 • Garún

Aðstoðarleikstjórn[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmdarstjórn[breyta | breyta frumkóða]

Leikstjórn[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 1,2 Innflytjendaþema í Áramótaskaupinu tekið af mbl.is

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.