Fara í innihald

Major League Soccer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Major League Soccer
Stofnuð1993
RíkiFáni Bandaríkjana Bandaríkin
Kanada Kanada
Fall ífærist ekki niður um deild
Fjöldi liða28
Stig á píramídaStig 1
BikararChampeones Cup
CONCACAF Campions League
Leagues Cup
U.S. Open Cup
Núverandi meistararLos Angeles FC (2022)
Sigursælasta liðLA Galaxy (5 titlar)
HeimasíðaOpinber heimasíða


Red Bull Arena í New Jersey var reistur sérstaklega fyrir knattspyrnu.

Bandaríska úrvalsdeildin í knattspyrnu eða Major League Soccer (MLS) er hæsta atvinnumannadeild í knattspyrnu í Bandaríkjunum.

Deildin var stofnuð árið 1993 í tengslum við HM 1994 sem haldin var í BNA. Fyrsta tímabilið var árið 1996 og hófu þá 10 lið keppni. Deildin átti erfitt uppdráttar fyrstu árin og var tap á rekstrinum. Spilað var að mestu á amerískum fótboltavöllum (amerískur fótbolti) en síðar voru byggðir sérstakir knattspyrnuvellir.

Í dag eru hins vegar 24 lið og skiptast þau í vestur- og austurdeild. Tímabilið er frá mars og út október. 14 lið spila svo í úrslitakeppni (playoffs líkt og í NBA) og er úrslitaleikur í nóvember. Lið falla ekki um deild.

Ætlunin er að fjölga liðum enn frekar og meðal annars eru fyrirhuguð lið frá St. Louis og Las Vegas. Þrjú lið í deildinni eru frá Kanada (Vancouver, Toronto og Montreal).

Höfuðstöðvar MLS eru í New York. Alþjóðlegar stjörnur hafa spilað í MLS eins og David Beckham, Zlatan Ibrahimovic, Frank Lampard, Steven Gerrard, Didier Drogba, Wayne Rooney og Lionel Messi.


Félög 2023

[breyta | breyta frumkóða]
Félag Bær/Borg Heimavöllur Tímabil
Austurdeild
Atlanta United Atlanta, GA Mercedes-Benz Stadium 2017–
Charlotte Charlotte, NC Bank of America Stadium 2022–[1]
Chicago Fire Chicago, IL Soldier Field 1998–
Cincinnati Cincinnati, OH Nippert Stadium 2019–
Columbus Crew Columbus, OH Mapfre Stadium 1996–
DC United Washington, DC Audi Field 1996–
Inter Miami Miami (Fort Lauderdale), FL Inter Miami CF Stadium 2020–
Nashville Nashville, TN Nissan Stadium 2020–
CF Montreal Montreal, QC Stade Saputo 2012–
New England Revolution Boston (Foxborough), MA Gillette Stadium 1996–
New York City New York, NY Yankee Stadium 2015–
New York Red Bulls New York, NY (Harrison, NJ) Red Bull Arena 1996–
Orlando City Orlando, FL Exploria Stadium 2015–
Philadelphia Union Philadelphia (Chester), PA Subaru Park 2010–
Toronto Toronto, ON BMO Field 2007–
Vesturdeild
Austin Austin, TX Austin FC Stadium 2021–[1]
Colorado Rapids Denver (Commerce City), CO Dick's Sporting Goods Park 1996–
Dallas Dallas (Frisco), TX Toyota Stadium 1996–
Houston Dynamo Houston, TX BBVA Stadium 2006–
Los Angeles FC Los Angeles, CA Banc of California Stadium 2018–
LA Galaxy Los Angeles (Carson), CA Dignity Health Sports Park 1996–
Minnesota United Saint Paul, MN Allianz Field 2017–
Portland Timbers Portland, OR Providence Park 2011–
Real Salt Lake Salt Lake City (Sandy), UT Rio Tinto Stadium 2005–
San Jose Earthquakes San Jose, CA Earthquakes Stadium 1996–2005,
2008–
Seattle Sounders Seattle, WA CenturyLink Field 2009–
Sporting Kansas City Kansas City, MO (Kansas City, KS) Children's Mercy Park 1996–
St. Louis City St. Louis, MO Citypark 2023–
Vancouver Whitecaps Vancouver, BC BC Place 2011–
Framtíðar félög
San Diego FC San Diego, CA Snapdragon Stadium 2025
Félög sem hafa verið lögð niður
Tampa Bay Mutiny Tampa, FL Tampa Stadium
Raymond James Stadium
1996–2001
Miami Fusion Miami (Fort Lauderdale), FL Lockhart Stadium 1998–2001
Chivas USA Los Angeles (Carson), CA StubHub Center 2005–2014

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]

Íslendingar sem hafa leikið í MLS

[breyta | breyta frumkóða]

Auk þeirra var Jökull Elísabetarson valinn af Chicago Fire í nýliðavali 2009 en ekki varð af því að hann léki með félaginu.

Fyrirmynd greinarinnar var „Major League Soccer“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. feb. 2019.

  1. 1,0 1,1 „MLS Expansion: New timeline released for inaugural season of newest clubs“ (enska). Major League Soccer. 17. júlí 2020. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júlí 2020. Sótt 24. júlí 2020.