Minnesota United FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Minnesota United FC er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Saint PaulMinnesota-Fylki. Það spilar í vesturdeild Major League Soccer. Félagið var stofnað árið 2017.

Félagið spilaði áður heimaleiki sína á TCF Bank Stadium, á heimavist háskólans í Minneapolis fyrstu tvö árin. Enn flutti sig svo á Allianz Field þar sem þeir spila núna, sá völlur tekur 19.400 í sæti. Minnesota United FC er í eigu Bill McGuire ásamt fleiri aðilum.

Stuðningsmenn Minnesota United FC fylgjast með sínum mönnum í leik gegn Atlanta United FC, á heimavelli sínum TCF Bank Stadium árið 2017.