Fara í innihald

Portland Timbers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Portland Timbers
Fullt nafn Portland Timbers
Gælunafn/nöfn The Timbers (Timburmenn)
Stofnað 2009
Leikvöllur Providence Park Portland, Oregon
Stærð 25.281
Stjórnarformaður Merritt Paulson
Knattspyrnustjóri Giovanni Savarese
Deild Major League Soccer
2020 3 .sæti (Austurdeild)
Heimabúningur
Útibúningur

Portland Timbers er bandarískt knattspyrnufélag frá Portland, Oregon. Félagið spilar í Major League Soccer-deildinni . The Timbers spila heimaleiki sína á Providence Park síðan árið 2011 eftir að deildin var stækkuð. Stuðningsmenn félagsins er kallaðir Timbers Army. Þegar mark er skorað á heimavelli er bútur af trjábol sagaður við tilefnið.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • MLS Bikar 2015