Fara í innihald

Gillette Stadium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Gillette Stadium

Fullt nafnGillette Stadium
Staðsetning Foxborough, Massachusetts, Bandaríkin
Hnit 42°5′27.33″N, 71°15′51.66″W
Byggður24. mars 2000
Opnaður 9. september 2002
Eigandi Robert Kraft
YfirborðGerfigras (FieldTurf)
Byggingakostnaður$325 milljónir
ArkitektJohn Bolles
Eldri nöfn
CMGI Field (fyrir opnun)
Notendur
New England Patriots (NFL) (2002-nú)
New England Revolution (MLS) (2002-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti68 756

Gillette Stadium er heimavöllur New England Patriots í NFL deildinni og New England Revolution í MLS. Leikvangurinn er í Foxborough, Massachusetts, rétt fyrir utan Boston og opnaði árið 2002. Hann kom í staðinn fyrir Foxboro Stadium. Völlurinn tekur 68,756 manns í sæti og er í eigu Robert Kraft athafnamanns frá Massachusetts, en hann á einnig Patriots og Revolution.