Orlando City SC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orlando City Soccer Club
Fullt nafn Orlando City Soccer Club
Gælunafn/nöfn The Lions (Ljónin)
Stofnað 2013
Leikvöllur Exploria Stadium, Orlando
Stærð 25.500
Stjórnarformaður Fáni Brasilíu Flávio Augusto da Silva
Knattspyrnustjóri Fáni Kólumbíu Óscar Pareja
Deild MLS
2020 MLS 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Orlando City SC er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Orlando. Það spilar heimaleiki sína á Exploria Stadium sem tekur 25.500 áhorfendur í sæti og er í norður-amerísku Major League Soccer deildinni.

Dagur Dan Þórhallsson spilar með félaginu.

Árangur[breyta | breyta frumkóða]

Major League Soccer US Open Cup Champions League
Tímabil Riðill Sæti Útsláttakeppni Tímabil Árangur Tímabil Árangur
2015 Austur-stönd 7:a (af 10) Komust ekki áfram 2015 16.liða Úrslit
2016 Austur-stönd 8:a (af 10) Komust ekki áfram 2016 8.Liða Úrslit 2016/17 Komust ekki áfram
2017 Austur-strönd 10:a (af 11) Komust ekki áfram 2017 4. Umferð
2018 Austur-strönd 11:a (af 11) Komust ekki áfram 2018 16.Liða Úrslit 2018 Komust ekki áfram
2019 Austur-strönd 2019 2019 Komust ekki áfram

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]