Inter Miami CF

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Club Internacional de Fútbol Miami
Inter Miami CF wordmark pink.svg
Fullt nafn Club Internacional de Fútbol Miami
Gælunafn/nöfn The Herons
Stofnað 2018
Leikvöllur Inter Miami CF Stadium Miami, Florida
Stærð 37.722
Stjórnarformaður David Beckham
Knattspyrnustjóri Diego Alonso
Deild Major League Soccer
2020 10 .sæti (Austurdeild)
Heimabúningur
Útibúningur

Club Internacional de Fútbol Miami, þekkt á ensku sem Inter Miami CF eða bara Inter Miami er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Miami á Flórída. Eigandi félagsins er Englendingurinn David Beckham.