San Jose
Útlit
San Jose er borg í Kaliforníu í Bandaríkjunum. San Jose er þriðja stærsta borg Kaliforníu og tíunda stærsta borg Bandaríkjanna. Íbúar voru rúmlega rúm milljón árið 2020. San Jose liggur í Silicon Valley sunnan San Francisco-flóans í norðanverðri Kaliforníu.