Vancouver Whitecaps FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vancover Whitecaps FC
Fullt nafn Vancover Whitecaps FC
Gælunafn/nöfn Blue and White(Þeir Bláu og Hvítu), The Village(Þorpararnir)
Stytt nafn Caps
Stofnað 18.Mars 2009
Leikvöllur BC Place,Vancouver
Stærð 22,120
Stjórnarformaður KanadaJohn Furlong
Knattspyrnustjóri Kanada Marc Dos Santos
Deild Major League Soccer
2018-2019 12. sæti(Vesturdeild)
Heimabúningur

Vancover Whitecaps er Kanadískt knattspyrnufélag frá Vancouver, sem spilar í vesturdeild Major League Soccer.

Teitur Þórðarson þjálfaði liðið um tíma, og Óskar Örn Hauksson lék stuttlega með félaginu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]