Vancouver

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Vancouver skýjakljúfar.
West end, Vancouver
Vancouver séð frá Grouse mountain

Vancouver er borg í Bresku Kólumbíu á vesturströnd Kanada. Íbúafjöldi er rúm 600 þúsund en yfir tvær milljónir manna búa á öllu borgarsvæðinu. Borgin er í héraðinu Lower Mainland.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.