St. Louis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
St. Louis að næturlagi.

Saint Louis er borg í Missouri í Bandaríkjunum. Borgin var stofnuð árið 1763 rétt sunnan við ármót Mississippi- og Missourifljóts. Borgin var nefnd í höfuðið á Lúðvíki níunda Frakklandskonungi.

Áætlaður íbúafjöldi St. Louis árið 2010 var 319.294.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.