Fara í innihald

New England Revolution

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
New England Revolution
Fullt nafn New England Revolution
Stofnað 15. júní 1994
Leikvöllur Gillette Stadium, Foxborough, Massachusetts
Stærð 20.000
Stjórnarformaður Brian Bilello
Knattspyrnustjóri Caleb Porter
Deild Major League Soccer
2020 8. sæti (Austurdeild)
Heimabúningur
Útibúningur

New England Revolution er knattspyrnulið frá Boston-svæðinu í Bandaríkjunum og er í Major League Soccer-deildinni. Liðið er eitt af stofnliðum deildarinnar frá 1994. Það hefur komist í úrslit deildarinnar 2002, 2005, 2006, 2007 og 2014 en aldrei unnið. Íslendingurinn Arnór Ingvi Traustason lék með liðinu 2021-2022.