Seattle Sounders FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Sounders
Fullt nafn The Sounders
Gælunafn/nöfn Rave Green
Stofnað 2009
Leikvöllur Lumen Field Seattle, Washington (fylki)
Stærð 37.722
Stjórnarformaður Garth Lagerwey
Knattspyrnustjóri Brian Schmetzer
Deild Major League Soccer
2020 2 .sæti (vesturdeild)
Heimabúningur
Útibúningur

Seattle Sounders er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Seattle í Washington (fylki). Þeirra helstu erkifjendur eru Portland Timbers.

Árið 2022 vann liðið Concacaf Meistararakeppnina eftir 5-2 sigur á Pumas UNAM frá Mexíkó.