New York City FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
New York City FC
Fullt nafn New York City FC
Stofnað 21. maí 2013
Leikvöllur Yakee Stadium, New York-borg, Bandaríkjunum
Stærð 28.743
Stjórnarformaður Brad Sims
Knattspyrnustjóri Ronny Deila
Deild Major League Soccer
2019 3 .sæti (Austurdeild)
Heimabúningur

New York City FC er knattspyrnulið frá New York-borg í Bandaríkjunum. Liðið er frekar ungt, var stofnað 2013 og leikur í Major League Soccer. Með liðinu leikur Íslendingurinn Guðmundur Þórarinsson, þjálfari þeirra er Norðmaðurinn Ronny Deila . Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið má nefna David Villa, Andrea Pirlo og Frank Lampard.

Liðið vann sinn fyrsta MLS-titil árið 2021.