Fara í innihald

Cincinnati

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cincinnati.

Cincinnati er borg í Ohio-fylki í Bandaríkjunum með um 300 þúsund íbúa (2017). Á stórborgarsvæði Cincinnati–Middletown–Wilmington búa 2.172.191 manns (2010). Borgin var stofnuð árið 1788, óx hratt upp og var ein sú stærsta í Bandaríkjunum á 19. öld.

Ohiofljót liggur um borgina.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.