Fara í innihald

Kansas City (Kansas)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kansas City, Kansas)
Kansas City

Kansas City er borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna. Íbúafjöldi er um 152.000 (2016) sem gerir hana þriðju stærstu borg Kansas. Hún er hluti af Kansas City stórborgarsvæðinu en þar er einnig Kansas City) í Missouri. Borgin fékk borgarstatus árið 1880.

Fyrirmynd greinarinnar var „Kansas City, Kansas“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 31. jan. 2019.