Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pepsí deild kvenna 2015
Pepsi-deild.jpg
Ár2015
MeistararBreidablik.png Breiðablik
FélluUMFA.png Afturelding
Þróttur R..png Þróttur R.
Spilaðir leikir90
Mörk skoruð325 (3.61 m/leik)
MarkahæstFanndís Friðriksdóttir Breidablik.png
Stærsti heimasigurIbv-logo.png 6-0 KR Reykjavík.png
Breidablik.png 6-0 Valur.png
Fylkir.png 6-0 Þróttur R..png
Stjarnan.png 6-0 UMFA.png
Stærsti útisigurValur.png 0-6 Breidablik.png
KR Reykjavík.png 1-7 UMFS.png
Tímabil2014 - 2016

Árið 2015 var Íslandsmótið í knattspyrnu kvenna haldið í 44. sinn.

10 lið mynduðu deildina og stóð Breiðablik uppi sem sigurvegari. Liðið vann mótið í 17. umferð eftir 2-1 sigur á Þór/KA.[1] Þetta var 16 íslandsmeistaratitill Blika.

Afturelding og Þróttur féllu úr deildinni. ÍA og FH taka sæti í efstu deild árið 2016.[2]

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2014
UMFA.png Afturelding Mosfellsbær N1-völlurinn Varmá Júlíus Ármann Júlíusson 8. sæti
Breidablik.png Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Þorsteinn Halldórsson 2. sæti
Fylkir.png Fylkir Reykjavík Fylkisvöllur Jörundur Áki Sveinsson 5. sæti
Ibv-logo.png ÍBV Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Ian David Jeffs 6. sæti
KR Reykjavík.png KR Reykjavík Alvogenvöllurinn Björgvin Karl Gunnarsson 1. sæti, 1. d. B riðill
UMFS.png Selfoss Selfoss Jáverk-völlurinn Gunnar Rafn Borgþórsson 4. sæti
Stjarnan.png Stjarnan Garðabær Samsung völlurinn Ólafur Þór Guðbjörnsson 1. sæti
Valur.png Valur Reykjavík Valsvöllur Ólafur Brynjólfsson 7. sæti
Þór-KA.png Þór/KA Akureyri Þórsvöllur Jóhann Kristinn Gunnarsson 3. sæti
Þróttur R..png Þróttur R. Reykjavík Valbjarnarvöllur Guðrún Jóna Kristjánsdóttir 2. sæti, 1. d. B riðill

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Staðan fyrir 18. umferð, 12. september 2015.[3]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Breidablik.png Breiðablik 18 16 2 0 51 4 47 50 Undankeppni Meistaradeildar Evrópu
2 Stjarnan.png Stjarnan 18 15 0 3 50 9 41 45
3 UMFS.png Selfoss 18 11 3 4 41 19 22 36
4 Þór-KA.png Þór/KA 18 9 3 6 45 30 15 30
5 Ibv-logo.png ÍBV 18 8 2 8 36 29 7 26
6 Fylkir.png Fylkir 18 8 1 9 33 35 -2 25
7 Valur.png Valur 18 8 1 9 33 46 -13 25
8 KR Reykjavík.png KR 18 4 3 11 19 43 -24 15
9 UMFA.png Afturelding 18 2 1 15 11 55 -44 7 Fall í 1. deild
10 Þróttur R..png Þróttur 18 0 2 16 6 55 -49 2

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Heimaliðið er vinstra megin

  UMFA.png Breidablik.png Fylkir.png Ibv-logo.png KR Reykjavík.png UMFS.png Stjarnan.png Valur.png Þór-KA.png Þróttur R..png
UMFA.png Afturelding XXX 1-5 0-1 0-3 0-3 1-3 1-3 1-5 1-5 1-0
Breidablik.png Breiðablik 1-0 XXX 3-0 3-0 1-1 1-0 1-0 6-0 2-0 5-0
Fylkir.png Fylkir 4-0 0-4 XXX 1-4 1-3 2-0 0-4 5-1 1-4 6-0
Ibv-logo.png ÍBV 5-1 0-4 3-2 XXX 6-0 0-2 0-1 1-1 3-1 1-0
KR Reykjavík.png KR 1-2 0-3 1-3 2-1 XXX 1-7 0-1 0-5 2-4 0-0
UMFS.png Selfoss 2-0 1-1 0-1 3-2 1-1 XXX 1-3 3-1 4-2 5-0
Stjarnan.png Stjarnan 6-0 0-1 4-0 2-1 1-0 1-2 XXX 4-0 5-1 5-1
Valur.png Valur 3-0 0-6 3-1 3-2 3-1 1-3 0-4 XXX 0-4 0-5
Þór-KA.png Þór/KA 5-2 1-2 1-1 1-1 2-0 1-1 0-4 5-0 XXX 5-1
Þróttur R..png Þróttur R. 0-0 0-2 0-4 2-3 2-3 0-3 0-2 0-2 0-3 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Lokaniðurstaða 12. september 2015.[4]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Fanndís Friðriksdóttir Breidablik.png 19 2 18
2 Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan.png 15 0 17
3 Klara Lindberg Þór-KA.png 15 0 18
4 Telma Hjaltalín Þrastardóttir Breidablik.png 13 0 17
5 Sandra María Jessen Þór-KA.png 13 0 18

Félagabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp um deild:

Niður um deild:

Í lok tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp um deild:

Niður um deild:

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

Sigurvegari Landsbankadeildar 2015
Breiðablik
Breiðablik
16. Titill
Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna • Lið í Efsta deild kvenna í knattspyrnu 2022 Flag of Iceland

UMFA.png Afturelding  • Breidablik.png Breiðablik  • Ibv-logo.png ÍBV  • Keflavik ÍF.gif Keflavík  • KR Reykjavík.png KR
UMFS.png Selfoss  • Stjarnan.png Stjarnan  • Valur.png Valur  • Þór-KA.png Þór/KA • Þróttur R..png Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2022) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
2022

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsideild kvenna 2014
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild kvenna 2016

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Breiðablik er Íslandsmeistari“. www.mbl.is. Morgunblaðið. Sótt 19. febrúar 2016.
  2. „1. deild kvenna: ÍA meistari - HK/Víkingur í 3. sæti“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 19. febrúar 2016.[óvirkur tengill]
  3. „Pepsideild kvenna 2015“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt september 2016.
  4. „Markahæstu leikmenn“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2016. Sótt 19. febrúar 2016.