HJK Helsinki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helsingin Jalkapalloklubi
Fullt nafn Helsingin Jalkapalloklubi
Stofnað 19. júní 1907
Leikvöllur Bolt Arena
Stærð 10.770
Knattspyrnustjóri Fáni Finnlands Toni Koskela
Deild Finnska úrvalsdeildin
2022 1. sæti[1]
Heimabúningur
Útibúningur

HJK Helsinki einnig þekkt sem HJK og Helsingin Jalkapalloklubi er finnskt knattspyrnulið frá Helsinki.

Félagið var stofnað árið 1907 og er sigursælasta félag Finnlands, með 30 deildartitla og 13 bikarmeistaratitla, HJK er eina lið Finnlands sem hefur komist í riðlakeppni meistaradeildar evrópu. Þar sem því tókst að slá út franska stórliðið Metz.

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Titlar Fjöldi Ár
Deildarmeistaratitlar 32 1911, 1912, 1917, 1918, 1919, 1923, 1925, 1936, 1938, 1964 1973, 1978, 1981, 1985, 1987, 1988, 1990, 1992, 1997, 2002, 2003, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2017, 2018, 2020, 2021, 2022
Bikarmeistaratitlar 14 1966, 1981, 1984, 1993, 1996, 1998, 2000, 2003, 2006, 2008, 2011, 2014, 2017, 2020
Deildarbikarmeistaratitlar 5 1994, 1996, 1997, 1998, 2015

Leikmannahópur 2020[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
3 Fáni Finnlands DF Henri Toivomäki
5 Fáni Finnlands DF Daniel O'Shaughnessy
6 Fáni Serbíu DF Ivan Ostojić
7 Fáni Finnlands FW Eetu Vertainen
8 Fáni Portúgals MF Bubacar Djaló
9 Fáni Finnlands MF Riku Riski
10 Fáni Finnlands MF Lucas Lingman
11 Fáni Finnlands FW Roope Riski
12 Fáni Svíþjóðar GK Jakob Tånnander
13 Fáni Kólumbíu DF Luis Carlos Murillo
15 Fáni Finnlands DF Miro Tenho
16 Fáni Finnlands DF Valtteri Moren
Nú. Staða Leikmaður
17 Fáni Finnlands DF Nikolai Alho
19 Fáni Finnlands FW Tim Väyrynen
21 Fáni Finnlands MF Santeri Väänänen
22 Fáni Makedóníu MF Ferhan Hasani
24 Papúa Nýja-Gínea FW David Browne
25 Fáni Spánar GK Antonio Reguero
28 Fáni Finnlands MF Rasmus Schüller
31 Fáni Finnlands GK Hugo Keto
37 Fáni Japan FW Atomu Tanaka
47 Fáni Finnlands MF Matti Peltola
88 Fáni Finnlands MF Pyry Hannola


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://www.rsssf.com/tablesf/fin2021.html