Fara í innihald

HJK Helsinki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Helsingin Jalkapalloklubi
Fullt nafn Helsingin Jalkapalloklubi
Stofnað 19. júní 1907
Leikvöllur Bolt Arena
Stærð 10.770
Knattspyrnustjóri Fáni Finnlands Toni Koskela
Deild Finnska úrvalsdeildin
2023 1. sæti[1]
Heimabúningur
Útibúningur

HJK Helsinki einnig þekkt sem HJK og Helsingin Jalkapalloklubi er finnskt knattspyrnulið frá Helsinki.

Félagið var stofnað árið 1907 og er sigursælasta félag Finnlands, með 33 deildartitla og 14 bikarmeistaratitla, HJK er eina lið Finnlands sem hefur komist í riðlakeppni meistaradeildar evrópu. Þar sem því tókst að slá út franska stórliðið Metz.

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
Titlar Fjöldi Ár
Deildarmeistaratitlar 33

1911, 1912, 1917, 1918, 1919, 1923, 1925, 1936, 1938, 1964, 1973, 1978, 1981, 1985, 1987, 1988, 1990, 1992, 1997, 2002, 2003, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2017, 2018, 2020, 2021, 2022, 2023

Bikarmeistaratitlar 14 1966, 1981, 1984, 1993, 1996, 1998, 2000, 2003, 2006, 2008, 2011, 2014, 2017, 2020
Deildarbikarmeistaratitlar 5 1994, 1996, 1997, 1998, 2015
  1. http://www.rsssf.com/tablesf/fin2021.html