Skeljungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skeljungur er íslenskt olíufélag með starfsemi á yfir 100 stöðum á landinu. Skeljungur selur eldsneyti og olíur til einstaklinga og fyrirtækja í sjávarútvegi, landbúnaði, landflutningum, flugi og til verktaka.

Fyrirtækið selur einnig áburð og ýmsar aðrar efnavörur. Vörur og þjónusta fyrirtækisins eru seld undir vörumerkjunum Skeljungur, Orkan, Shell á Íslandi og Sprettur – áburður. Samkeppniseftirlitið mat markaðshlutdeild Skeljungs á bilinu 30-35% árið 2008.[1]

Skeljungur var árið 2004 dæmt til að greiða 1,1 milljarð í sekt vegna ólöglegs verðsamráðs við önnur olíufélög en sektin var lækkuð í 450 milljónir eftir áfrýjun.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Öflug uppbygging - Opnun markaða og efling atvinnustarfsemi, 27. nóvember 2008 Skýrsla nr. 2/2008 Samkeppniseftirlitið, bls 92

Tengill[breyta | breyta frumkóða]