Pepsideild kvenna í knattspyrnu 2011

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pepsí deild kvenna 2011
Pepsi-deild.jpg
Ár2011
MeistararStjarnan.png Stjarnan
FélluUMFG, Grindavík.png Grindavík
Þróttur R..png Þróttur
Spilaðir leikir20
Markahæst21 mörk
Ashley Bares Stjarnan.png
Tímabil2010 - 2012

Árið 2011 er Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu haldin í fertugasta skipti. Deildin er haldin undir merkjum styrktaraðilans Pepsi.

Liðin[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2010
UMFA.png Afturelding Mosfellsbær Varmárvöllur John Henry Andrews 8. sæti
Breidablik.png Breiðablik Kópavogur Kópavogsvöllur Ólafur Tryggvi Brynjólfsson 3. sæti
Fylkir.png Fylkir Reykjavík Fylkisvöllur Jón Páll Pálmason 5. sæti
UMFG, Grindavík.png Grindavík Grindavík Grindavíkurvöllur Jón Þór Brandsson 7. sæti
Ibv-logo.png ÍBV Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Jón Ólafur Daníelsson 1. sæti, 1. d. B riðill
KR Reykjavík.png KR Reykjavík KR-völlur Björgvin Karl Gunnarsson 6. sæti
Stjarnan.png Stjarnan Garðabær Stjörnuvöllur Þorlákur Már Árnason 4. sæti
Valur.png Valur Reykjavík Vodafonevöllur Gunnar Rafn Borgþórsson 1. sæti
Þór-KA.png Þór/KA Akureyri Þórsvöllur Hlynur Svan Eiríksson 2. sæti
Þróttur R..png Þróttur Reykjavík Valbjarnarvöllur Theódór Sveinjónsson 1. sæti, 1. d. A riðill

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Stjarnan.png Stjarnan 18 17 0 1 57 14 43 51 Meistaradeild kvenna
2 Valur.png Valur 18 13 3 2 56 16 40 42
3 Ibv-logo.png ÍBV 18 10 4 4 41 15 26 34
4 Þór-KA.png Þór/KA 18 10 2 6 39 30 9 32
5 Fylkir Reykjavík.svg Fylkir 18 8 2 8 27 30 -3 26
6 Breidablik.png Breiðablik 18 7 2 9 31 37 -6 23
7 UMFA.png Afturelding 18 4 3 11 16 40 -24 15
8 KR Reykjavík.png KR 18 3 4 11 17 38 -21 13
9 UMFG, Grindavík.png Grindavík 18 4 1 13 20 52 -32 13 Fall í 1. deild
10 Þróttur R..png Þróttur 18 2 3 13 19 51 -32 9

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Heimaliðið er vinstra megin

  UMFA.png Breidablik.png Fylkir Reykjavík.svg UMFG, Grindavík.png Ibv-logo.png KR Reykjavík.png Stjarnan.png Valur.png Þór-KA.png Þróttur R..png
UMFA.png Afturelding XXX 0-3 1-1 3-0 2-1 0-0 0-4 1-4 1-0 1-2
Breidablik.png Breiðablik 4-0 XXX 2-1 2-3 0-2 3-2 0-4 1-3 2-4 1-1
Fylkir.png Fylkir 3-1 1-2 XXX 1-2 2-0 4-1 1-4 1-1 3-1 2-1
UMFG, Grindavík.png Grindavík 2-1 1-5 1-3 XXX 0-4 1-1 1-7 0-6 1-2 3-2
Ibv-logo.png ÍBV 5-0 2-2 2-0 2-1 XXX 4-0 1-2 1-0 0-0 2-0
KR Reykjavík.png KR 0-3 2-1 0-1 2-1 0-0 XXX 2-3 0-5 1-2 3-0
Stjarnan.png Stjarnan 3-0 5-0 3-0 3-1 2-1 2-1 XXX 2-1 2-0 4-0
Valur.png Valur 4-0 3-1 4-0 1-0 4-4 3-1 2-1 XXX 6-1 5-0
Þór-KA.png Þór/KA 3-1 3-1 3-1 3-0 0-5 4-0 1-2 1-1 XXX 4-2
Þróttur R..png Þróttur 1-1 0-1 1-2 4-2 0-5 1-1 2-4 1-3 1-7 XXX

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Mörk Leikmaður Athugasemd
21 Stjarnan.png Ashley Bares Gullskór
14 Valur.png Kristín Ýr Bjarnadóttir Silfurskór
14 Ibv-logo.png Berglind Björg Þorvaldsdóttir Bronsskór
13 Þór-KA.png Manya Janine Makoski
13 Ibv-logo.png Danka Podovac
12 UMFG, Grindavík.png Shaneka Jodian Gordon

Félagabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp um deild: Þróttur R..png Þróttur, Ibv-logo.png ÍBV

Niður um deild: Fimleikafelag hafnafjordur.png FH, Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar

Í lok tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp um deild: Fimleikafelag hafnafjordur.png FH, UMFS.png Selfoss

Niður um deild: Þróttur R..png Þróttur, UMFG, Grindavík.png Grindavík

Sigurvegari Pepsideildar 2011
Stjarnan
Stjarnan
1. Titill

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna Úrvalsdeild kvenna • Lið í Efsta deild kvenna í knattspyrnu 2022 Flag of Iceland

UMFA.png Afturelding  • Breidablik.png Breiðablik  • Ibv-logo.png ÍBV  • Keflavik ÍF.gif Keflavík  • KR Reykjavík.png KR
UMFS.png Selfoss  • Stjarnan.png Stjarnan  • Valur.png Valur  • Þór-KA.png Þór/KA • Þróttur R..png Þróttur R.

Leiktímabil í efstu deild kvenna (1972-2022) 

1972197319741975197619771978197919801981
1982198319841985198619871988198919901991
1992199319941995199619971998199920002001
2002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018201920202021
2022

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar karlaLengjubikar karlaMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild


Fyrir:
Pepsideild kvenna 2010
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild kvenna 2012

Heimild[breyta | breyta frumkóða]