Jarðgöng á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þetta er listi yfir jarðgöng á Íslandi.

Núverandi jarðgöng (2014)[breyta | breyta frumkóða]

Nafn Lengd (m) Byggð Akreinar Sveitarfélag Landsvæði Metrar yfir/undir sjávarmáli
Almannaskarðsgöng 1312 2004-2005 2 Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland
Arnarnessgöng eða Arnardalshamar 35 1948 2 Ísafjarðarbær Vestfirðir
Bolungarvíkurgöng eða Óshlíðargöng 5156 2008-2010 2 Ísafjarðarbær / Bolungarvíkurkaupstaður Vestfirðir
Fáskrúðsfjarðargöng 5900 2003-2005 2 Fjarðabyggð Austurland
Hvalfjarðargöng 5762 1996-1998 2-3 Reykjavík / Hvalfjarðarsveit Höfuðborgarsvæðið og Vesturland 165 m undir sjávarmáli
Héðinsfjarðargöng syðri 6930 2006-2010 2 Fjallabyggð Norðurland eystra
Héðinsfjarðargöng nyrðri 3640 2006-2010 2 Fjallabyggð Norðurland eystra
Oddsskarðsgöng 626 1972-1977 1 Fjarðabyggð Austurland
Ólafsfjarðargöng eða Múlagöng 3400 1988-1990 1 Fjallabyggð Norðurland eystra
Strákagöng 800 1965-1967 1 Fjallabyggð Norðurland eystra
Vestfjarðagöng* 9113 1991-1996 1-2 Ísafjarðarbær Vestfirðir

Jarðgöng í framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgangagerð hafin[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgöng í rannsóknar-, útboðs-, samninga- og undirbúningsferli[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirhuguð jarðgöng[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgöng í forgangi á gildandi samgönguáætlun[breyta | breyta frumkóða]

Mögulegar viðbætur gerðar fyrir núverandi göng byggð fyrir árið 2000[breyta | breyta frumkóða]

Rætt hefur verið um möguleika til aukningar á afkastagetu flestra eldri ganga.

Væntanleg eða möguleg jarðgöng[breyta | breyta frumkóða]

Helstu framtíðaráform eða möguleikar í jarðgangamálum[breyta | breyta frumkóða]

Hér eru teknir saman framtíðarmöguleikar af jarðgangaáætlun frá 2000, samgönguáætlun 2007-2018 og svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Athugasemdir gerðar við leiðir frá jarðgangaáætlun.

Suðurland[breyta | breyta frumkóða]

Suðvesturland[breyta | breyta frumkóða]

Vesturland[breyta | breyta frumkóða]

Vestfirðir[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland[breyta | breyta frumkóða]

Austurland og -firðir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]