Fara í innihald

Jarðgöng á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir jarðgöng á vegakerfi Íslands.

Núverandi jarðgöng

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Lengd (m) Byggð Akreinar Kostnaður (krónur) Sveitarfélag Landsvæði Metrar yfir/undir sjávarmáli Heiti vegar
Almannaskarðsgöng 1.312 2004–2005 2 1,1 milljarðar[1] Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland 1 Hringvegur
Arnarnesgöng 35 1948 2* 80.000[2]* Ísafjarðarbær Vestfirðir 61 Djúpvegur
Bolungarvíkurgöng 5.156 2008–2010 2 6,5 milljarðar[3] Ísafjarðarbær / Bolungarvíkurkaupstaður Vestfirðir 61 Djúpvegur
Dýrafjarðargöng 5.600 2017–2020 2 8,7 milljarðar[4] Ísafjarðarbær Vestfirðir 60 Vestfjarðavegur
Fáskrúðsfjarðargöng 5.900 2003–2005 2 3,8 milljarðar[5] Fjarðabyggð Austurland 1 Hringvegur
Héðinsfjarðargöng nyrðri 3.640 2006–2010 2 15,49 milljarðar[6] Fjallabyggð Norðurland eystra 76 Siglufjarðarvegur
Héðinsfjarðargöng syðri 6.930
Húsavíkurhöfðagöng 943 2012–2017 2 3,57 milljarðar[7] Norðurþing Norðurland eystra Utan þjóðvega, eru á einkavegi frá Húsavík að kísilverinu á Bakka.
Hvalfjarðargöng 5.762 1996–1998 2–3 4,63 milljarðar Reykjavík / Hvalfjarðarsveit Höfuðborgarsvæðið og Vesturland 165 m undir sjávarmáli 1 Hringvegur
Norðfjarðargöng 7.542 2013–2017 2 10 milljarðar [8] Fjarðabyggð Austurland 92 Norðfjarðarvegur
Múlagöng 3.400 1988–1990 1 Fjallabyggð Norðurland eystra 82 Ólafsfjarðarvegur
Strákagöng 800 1965–1967 1 Fjallabyggð Norðurland eystra 76 Siglufjarðarvegur
Vestfjarðagöng* 9.113 1991–1996 1–2 4,3 milljarðar Ísafjarðarbær Vestfirðir 60 Vestfjarðavegur og 65 Súgandafjarðarvegur
Vaðlaheiðargöng 7.400 2013-2018 2 17 milljarðar Svalbarðsstrandarhreppur/Þingeyjarsveit Norðurland eystra (Eyjafjörður-Fnjóskadalur) 1 Hringvegur

Aflögð jarðgöng

[breyta | breyta frumkóða]
Nafn Lengd (m) Byggð Aflögð Akreinar Kostnaður (krónur) Sveitarfélag Landsvæði Metrar yfir/undir sjávarmáli Heiti vegar
Oddskarðsgöng 626 1972–1977 2017 1 Fjarðabyggð Austurland 632 m yfir sjávarmáli 92 Norðfjarðarvegur

Fyrirhuguð jarðgöng

[breyta | breyta frumkóða]

Jarðgangaáætlun[11][12]

[breyta | breyta frumkóða]

Einkaframkvæmdir

[breyta | breyta frumkóða]

Mögulegar viðbætur gerðar fyrir núverandi göng byggð fyrir árið 2000

[breyta | breyta frumkóða]

Rætt hefur verið um möguleika til aukningar á afkastagetu flestra eldri ganga.

Helstu framtíðaráform eða möguleikar í jarðgangamálum

[breyta | breyta frumkóða]

Hér eru teknir saman framtíðarmöguleikar af jarðgangaáætlun frá 2000, samgönguáætlun 2007-2018 og svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Athugasemdir gerðar við leiðir frá jarðgangaáætlun.

Suðvesturland

[breyta | breyta frumkóða]

Vestfirðir

[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland

[breyta | breyta frumkóða]

Austurland og -firðir

[breyta | breyta frumkóða]

Mögulegir yfirbyggðir stokkar á Höfuðborgarsvæðinu

[breyta | breyta frumkóða]

Á undanförnum árum hefur oft verið rætt um að grafa niður stóru umferðargötur Höfuðborgarsvæðisins en lítið af því hefur komist í framkvæmd. Oft hefur það fylgt pólitískum línum og straumum hverju sinni hvaða hugmyndir eru ofan á. Margir stokkar eru til á teikniborðinu en frekar óljóst er hvort þeir komast til framkvæmda í nánustu framtíð. Vegna hugmynda um borgarlínu og niðurskurð í almennum vegaframkvæmdum í Reykjavík hefur það valdið enn meiri óvissu um þennan möguleika.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Almannaskarðsgöng - Myndasafn mbl.is“. www.mbl.is.
  2. „Arnarnesgöng/Arnardalshamarsgöng á Súðavíkurhlíð“. bb.is. 9. september 2025. Sótt 12. september 2025.
  3. „Bættar samgöngur nýtast í báðar áttir“. www.mbl.is.
  4. „Löng bílaröð við Dýrafjarðargöng – Eftirvæntingin mikil“. www.ruv.is.
  5. „Umferð hleypt á Fáskrúðsfjarðargöngin“. www.mbl.is.
  6. „Héðinsfjarðargöng fóru langt fram úr áætlun - Vísir“. visir.is.
  7. Gunnarsson, Gunnar (5. september 2017). „Norðfjarðargöng: Umframkostnaður skýrist af verðbótum“. Austurfrétt.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 ágúst 2019. Sótt 14 ágúst 2019.
  8. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 10 ágúst 2019. Sótt 15 ágúst 2019.
  9. „Veggöng á Íslandi“. vegagerdin.is. Sótt 17 janúar 2022.
  10. „Arnarnesgöngin: Vegagerðin setur upp upplýsingaskilti“. bb.is. 16 júní 2020. Sótt 17 janúar 2022.
  11. „Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2024–2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024–2028“ (PDF). althingi.is. Sótt 12. september 2025.
  12. „Jarðgangaáætlun“ (PDF). vegagerdin.is. Júní 2023. bls. 24. Sótt 12. september 2025.
  13. „Fjarðarheiðargöng á áætlun og verði tilbúin 2029“. RÚV. 2 júlí 2021. Sótt 6 júlí 2021.
  14. https://www.stjornarradid.is/media/innanrikisraduneyti-media/media/frettir-2013/samgonguaaetlun_kynningarrit_vefutgafa.pdf