Elliðaárvogur
Elliðaárvogur er vogur í austanverðri Reykjavík, milli Ártúnshöfða og Gelgjutanga. Í hann falla Elliðaár.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- „Hvort heitir vogur Elliðaáa Elliðavogur eða Elliðaárvogur?“ á Vísindavefnum

Elliðaárvogur er vogur í austanverðri Reykjavík, milli Ártúnshöfða og Gelgjutanga. Í hann falla Elliðaár.