Skriðdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skriðdalur er dalur á Austurlandi, í Múlaþingi. Fjallvegurinn Öxi fer um hann. Skriðdalur skiptist í Norður- og Suðurdal við fjallið Þingmúla. Meðal áberandi fjalla við dalinn er Skúmhöttur (1.230 m).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]