Almannaskarðsgöng
Útlit
Almannaskarðsgöng eru rúmlega 1100 metra löng jarðgöng á Suðausturlandi, rétt austur af Hornafirði. Göngin voru opnuð sumarið 2005 [1] og leystu af hólmi veginn við Almannaskarð sem þótti varhugaverður.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Göng undir Almannaskarð opnuð Vísir. Skoðað 20. september, 2016.