Lónsheiði
Útlit
64°28′27″N 14°36′45″V / 64.47417°N 14.61250°V Lónsheiði (398 metrar) liggur á milli Lónssveitar í Austur-Skaftafellssýslu og Álftafjarðar í Suður-Múlasýslu. Yfir hana lá hringvegurinn fram til ársins 1981 þegar vegur var lagður um Hvalnes- og Þvottárskriður.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.