Dynjandisheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dynjandisheiði.

Dynjandisheiði er heiði sem liggur á milli Dynjandisvogar í Arnarfirði og Barðastrandar. Vegur yfir heiðina er hæst 500 m. Bílvegur var lagður um heiðina 1959 og þá opnaðist í fyrsta skipti akfær vegur til Ísafjarðar og tenging milli Ísafjarðar og Barðastrandar. Heiðin er löng en fremur snjólétt miðað við vestfirskar heiðar og landslag víða flatt.

Tengill