Ólafsfjarðargöng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Múlagöng)
Jump to navigation Jump to search
Múlagöng

Ólafsfjarðargöng eða Múlagöng eru 3,4 km einbreið veggöng gegn um Ólafsfjarðarmúla sem voru tekin í notkun í desember 1990 og vígð 1. mars 1991. Þau leystu af hólmi Múlaveginn, ótryggan veg fyrir Múlann og tengja saman Dalvík og Ólafsfjörð yst á Tröllaskaga. Skömmu fyrir opnun Ólafsfjarðarganga samþykkti Alþingi að ráðast í gerð jarðganga sem myndu tengja Siglufjörð og Ólafsfjörð. Framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng hófust árið 2006.

Rétt suður af göngunum er fossinn Mígandi.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.