Fara í innihald

Þorfinnur Guðnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þorfinnur Guðnason (4. mars 1959 - 15. febrúar 2015[1]) var íslenskur kvikmyndagerðarmaður, sem þekktastur er fyrir gerð heimildarmynda. Þorfinnur fæddist í Hafnarfriði 4. mars 1959. Lauk stúdentsprófi frá FB 1983 og BA-prófi í kvikmyndagerð frá California College of Arts and Crafts 1988.

Verk Þorfinns[breyta | breyta frumkóða]

Hlaut Menningarverðlaun DV 1994 fyrir Húseyjarmyndina. Hlaut Edduna fyrir Lalla Johns árið 2002 Hlaut Edduna fyrir Draumalandið 2010

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Þorfinnur Guðnason“. Morgunblaðið. 27. febrúar 2015. Sótt 22. apríl 2022.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.