Heimildarmynd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Heimildarmynd er tegund kvikmynda þar sem reynt er að gera raunverulegum atburðum eða viðfangsefni skil. Heimildarmyndir einkennast oft af viðtölum og fréttamyndum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.