Örn Marinó Arnarson
Útlit
Örn Marinó Arnarson | |
---|---|
Fæddur | 16. október 1967 |
Störf | Kvikmyndagerð |
Örn Marinó Arnarson (f. 16. október 1967) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður og kvikmyndaleikstjóri. Helsti samstarfsmaður Arnar er Þorkell S. Harðarson og saman mynda þeir tvíeykið Markelsbræður. Fyrsta kvikmynd Arnar í fullri lengd er gamanmyndin Síðasta veiðiferðin (2020) sem var mest sótta íslenska kvikmyndin í kvikmyndahúsum það árið.[1]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Ham: Lifandi dauðir (2001) (Heimildarmynd)
- Fullt hús (2003) (Stuttmynd)
- Pönkið og Fræbbblarnir (2004) (Heimildarmynd)
- Vín hússins (2004) (Heimildarmynd)
- Fálkasaga (2010) (Heimildarmynd)
- Lónbúinn - Kraftaverkasaga (2012) (Heimildarmynd)
- Trend Beacons (2014) (Heimildarmynd)
- Popp- og rokksaga Íslands (2015) (Heimildarmynd)
- Nýjar hendur - Innan seilingar (2018) (Heimildarmynd)
- Stolin list (2019) (Heimildarmynd)
- Síðasta veiðiferðin (2020)
Leiknar kvikmyndir ásamt Þorkeli S. Harðarsyni
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmynd | Frumsýnd | Leikstjórar | Handritshöfundar | Framleiðendur |
---|---|---|---|---|
Síðasta veiðiferðin | 6. mars 2020 | Já | Já | Já |
Amma Hófí | 10. júlí 2020 | Nei | Nei | Já |
Saumaklúbburinn | 2. júní 2021 | Nei | Nei | Já |
Allra síðasta veiðiferðin | 18. mars 2022 | Já | Já | Já |
Langsíðasta veiðiferðin | 2023 | ? | ||
Ónefnd fjórða veiðiferðin | ? | |||
Ónefnd fimmta veiðiferðin | ? |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 2020, aðsókn eykst milli ára þrátt fyrir faraldurinn“. Klapptré. 21. janúar 2021. Sótt 19. janúar 2022.