Fara í innihald

Ólafur Sveinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ólafur Sveinsson er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og er búsettur í Berlín. Ólafur hefur numið nám í almennri bókmenntafræði og heimspeki við Háskóla Íslands og útskrifaðist af leikstjórnarbraut frá Deutsche Film- und Fernsehakademie Berlin (þýska kvikmynda- og sjónvarpsakademían í Berlín) haustið 1998.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.