Hvítblæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Beinmergur úr sjúklingi með bráðahvítblæði

Hvítblæði er tegund krabbameins í blóði og beinmerg sem felst í óeðlilegri aukningu hvítra blóðkorna. Sjúkdómurinn skiptist í bráða- og langvarandi hvítblæði auk annarra undirflokka. Algengt er að stökkbreytingar valdi hvítblæði.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.