Saddam Hussein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Saddam Hussein í júlí 2004

Saddam Hussein (arabíska: صدام حسين عبدالمجيد التكريتي) (fæddur 28. apríl 1937, látinn 30. desember 2006) var forseti Íraks frá 1979 fram að árás Bandaríkjamanna inn í landið 2003. Hann var handtekinn af herliði Bandamanna 13. desember 2003 og dæmdur til dauða 5. nóvember 2006. Hann var hengdur þann 30. desember 2006 samkvæmd dómsúrskurði.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.