Uglur
Útlit
(Endurbeint frá Ugla)
Uglur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eyrugla (Asio otus)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Uglur (fræðiheiti: Strigiformes) eru ættbálkur ránfugla sem telur um 222 tegundir. Uglur eru yfirleitt einfarar og næturdýr sem lifa á skordýrum, litlum spendýrum og öðrum fuglum þótt sumar tegundir séu sérhæfðar í að veiða fisk. Uglur finnast um allan heim nema á Suðurskautslandinu, stærstum hluta Grænlands og á afskekktum eyjum.
Uglur skiptast í tvær ættir: ugluætt og turnuglur.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu ugla.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist uglum.
- Getið þið sýnt mér myndir af öllum uglutegundum á Íslandi og þeim sem hafa komið hingað?; grein af Vísindavefnum[óvirkur tengill]
- Viskufugl er sér vel og heyrir enn betur; grein í Tímanum 1969