Fara í innihald

Sæskjaldbökur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sæskjaldbökur
Græn skjaldbaka syndir yfir kóralrif í Kona á Hawaii.
Græn skjaldbaka syndir yfir kóralrif í Kona á Hawaii.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Undirflokkur: Heilkúpungar (Anapsida)
Ættbálkur: Skjaldbökur (Testudines)
Undirættbálkur: Dulhálsur (Cryptodira)
Ætt: Cheloniidae
Oppel, 1811
Ættkvíslir

Sæskjaldbökur (fræðiheiti: Cheloniidae) eru ætt skjaldbaka sem telur sex af þeim sjö tegundum skjaldbaka sem hafast við í sjó. Sjöunda tegundin er leðurskjaldbaka sem tilheyrir annarri ætt. Þær finnast einkum í hitabeltinu en líka í heittempruðum og tempruðum sjó.

Ættkvíslir og tegundir

[breyta | breyta frumkóða]

Sæskjaldbökur telja sex tegundir sem deilast í fimm ættkvíslir:

  • Caretta
Risasæskjaldbaka (Caretta caretta)
  • Chelonia
Græn skjaldbaka (Chelonia mydas)
  • Eretmochelys
Eretmochelys imbricata
  • Lepidochelys
Lepidochelys kempii
Lepidochelys olivacea
  • Natator
Natator depressus