Höfrungar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfrungur
Tímabil steingervinga: Snemma á míósen - nútíma
Stökkull syndir í kjölfari báts
Stökkull syndir í kjölfari báts
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hvalir (Cetacea)
Undirættbálkur: Tannhvalir (Odontoceti)
Ætt: Delphinidae
Gray, 1821
ættkvíslir

Sjá grein.

Höfrungar eða Höfrungaætt (fræðiheiti: Delphinidae) eru ein af fimm ættum tannhvala. Flestar tegundir höfrunga eru tiltölulega litlir hvalir, allt niður í 1,2 metrar á lengd. Háhyrningur er ekki höfrungur. Þó verður hann jafnvel yfir níu metrar á lengd og um tíu tonn. Höfrungar lifa aðallega á uppsjávarfiski og smokkum sem lifa ofarlega í sjó. Þeir ferðast um í vöðum og hafa samvinnu um veiðar.

Kínverski vatnahöfrungurinn (l. Lipotes vexillifer) sem átti heimkynni sín í Jangtse-fljótinu í Kína var talinn útdauður árið 2006.

Flokkun[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvaða dýr eru í útrýmingarhættu í Kína?“. Vísindavefurinn.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu