Fara í innihald

Brúnastaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brúnastaðir

Brúnastaðir

Brúnastaðir er bær í Flóanum sem stendur efst í Hraungerðishreppi, nú Flóahreppi, þar sem Hvítá fellur með Hestfjalli. Við bæinn rennur Flóaáveitan inn um flóðgátt aðalskurðarins og rennur vatnið um víðfeðmi Flóans. Á Brúnastöðum er blandaður búskapur og stunduð vélaútgerð.

Brúnastaðir hafa alið af sér tvo alþingismenn, Ágúst Þorvaldsson og son hans Guðna Ágústsson, sem báðir voru þingmenn Framsóknarflokksins.