Borís Pasternak

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Boris Pasternak)
Boris Leonidovitsj Pasternak

Boris Pasternak í framhaldskóla
Fæddur Борис Леонидович Пастернак
29. janúar 1890
Moskva, Rússneska keisaraveldið
Látinn 30. maí 1960
Moskva, Sovétríkin
Búseta Rússland
Starf/staða Rithöfundur, skáld og þýðandi
Háskóli Moskvuháskóli
Verðlaun Bókmenntaverðlaun Nóbels (1958)
Undirskrift

Boris Pasternak (rússneska: Борис Леонидович Пастернак) (29. janúar 189030. maí 1960) var rússneskur rithöfundur, skáld og þýðandi. Pasternak var eitt af stærstu skáldum 20. aldarinnar. Árið 1958 hlaut hann bókmenntaverðlaun Nóbels.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.