Bjørnstjerne Bjørnson
Útlit
(Endurbeint frá Björnstjerne Björnson)
Bjørnstjerne Martinus Bjørnson (var stundum nefndur Björnstjarna Björnsson á Íslandi) (8. desember 1832 – 26. apríl 1910) var norskur rithöfundur og skáld. Bjørnstjerne er t.d. höfundur ljóðsins að norska þjóðlaginu: Ja, vi elsker dette landet. Bjørnstjerne hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1903 og er í Noregi talinn einn af hinum fjóru stóru (De fire store) ásamt Henrik Ibsen, Jonas Lie og Alexander Kielland.
Skáldverk Bjørnstjerne Bjørnson á íslensku
[breyta | breyta frumkóða]- 1879 - Kátur piltur - (En glad gutt (1860)) - þýð. Jón Ólafsson
- 1884 - Sigrún á Sunnuhvoli - (Synnøve Solbakken (1857)) - þýð. Jón Ólafsson
- 1897 - Árni - (Arne (1859)) - þýð Þorsteinn Gíslason.
- 1910 - Á guðs vegum - (Paa Guds Veje (1889)) - þýð: Bjarni Jónsson frá Vogi.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bjørnstjerne Bjørnson.
- Bjørnstjerne Bjørnson; grein í Skírni 1910
- Hálfrar aldar dánarafmæli; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1960
- Björnstjerne Björnson; grein í Morgunblaðinu 1982
Verk Bjørnstjerne